ágú 12, 2022 | Áhaldafimleikar
Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á miðvikudaginn átti Heiða Jenný frábæran keppnisdag í dag. Hún hlaut samanlagt 41,765 stig. Hæðsta einkunn Heiðu Jennýar í...