Select Page
Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar

Fimleikasambandið hefur ráðið í stöður landsliðsþjálfara unglinga og þjálfara í hæfileikamótun fyrir árið 2023. Þjálfararnir munu sinna bæði úrvalshópum unglinga og hæfileikamótun. Upplýsingar um fyrstu æfingu í báðum hópum verður send beint á félögin....