ágú 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...
júl 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Nú er vika í að keppni í áhaldafimleikum hefjist á European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer fram í Skopje, Norður-Makedóníu en fer keppni í áhaldafimleikum fram í Osijek, Króatíu. Ferðalagið hefst um helgina þar sem að unglingalandsliðin tvö ferðast til...
jún 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfur verðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan í dag – Fyrst allra íslenskra kvenna til þess að vinna til verðlauna á heimsbikarmóti (World Challenge Cup) í áhaldafimleikum og skrifar sig þar með sig í sögubækurnar....
jún 18, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja mætt til Tashkent, Uzbekistan þar sem hún mun keppa á heimsbikarmóti. Undanúrslitin hefjast í dag, Föstudaginn 20. júní og laugardaginn 21. júní fara fram úrslitin. Hildur Maja er skráð til keppni á stölli, tvíslá, slá og gólfi. Dagskrá 18. júní –...
jún 8, 2025 | Áhaldafimleikar
Frábær úrslitadagur í Aalborg í dag, þau Ármann Andrason, Ísak Þór Ívarsson, Kristófer Fannar Jónsson, Patrekur Páll Pétursson, Kári Pálmason, Sólon Sverrisson, Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu til úrslita. Fjögur...