okt 22, 2025 | Áhaldafimleikar
Dagur Kári Ólafsson varð rétt í þessu fyrsti fimleikamaður Íslands til að keppa til fjölþrautaúrslita á HM í áhaldafimleikum og skrifar þar með nafn sitt í sögubækurnar. Taugarnar gerðu aðeins vart við sig í byrjun þegar að hann greip ekki erfiða flugæfingu á fyrsta...
okt 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott stökk og fékk 13,066 stig, sömu einkunn og samlanda sín Lilja Katrín...
okt 20, 2025 | Áhaldafimleikar
Dagur Kári Ólafsson braut blað í sögu íslenskra fimleika í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að tryggja sér sæti í fjölþrautarúrslitum á heimsmeistaramóti í áhaldafimleikum, hér í Jakarta, Indónesíu. Dagur Kári átti frábæran dag í gær og var ljóst að...
okt 17, 2025 | Áhaldafimleikar
HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið fyrir keppni. Keppnissalurinn er vel uppsettur og flottur, strákarnir...
sep 25, 2025 | Áhaldafimleikar
Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá tveimur félögum – Gerplu og Stjörnunni. Kvennalandslið...