Select Page
Gríðarleg fjölgun í íslenskum fimleikum!

Gríðarleg fjölgun í íslenskum fimleikum!

Í Felix, miðlægu tölvukerfi ÍSÍ og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ), er haldið utan um íþrótta-iðkendur á Íslandi, en þar má sjá mjög skemmtilega þróun á vexti fimleikahreyfingarinnar. Iðkendafjöldi Fimleikasambandsins hefur aukist úr 7.494 í 14.141 síðastliðin 10 ár, sem...