Select Page
Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022

Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022

Alþjóða Fimleikasambandið (FIG) hefur nú staðfest að Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum náði að tryggja sér fjölþrautarsæti á Heimsmeistarmótinu eftir glæsilegt Evrópumót í Munich. Heimsmeistaramótið fer fram í Liverpool, dagana 29. október...