okt 21, 2020 | Almennt, Fimleikar fyrir alla
Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska Fimleikasambandið að hætta við Eurogym hátíðina sem átti að fara fram 4.-8.júlí 2021. Við sjáum ekki fram á að geta haldið hátíðina í þeirri...