des 3, 2025 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2025 Fimleikakona ársins er Hildur Maja Guðmundsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir er ein fremsta fimleikakona landsins og þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hún verið lykilkona í A landsliði Íslands...