mar 4, 2022 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Fyrsta úrvalshópaæfing ársins fer fram á morgun, 5.mars í Ármanni. Í ár koma drengirnir frá 5 félögum, þau eru: Ármann, Björk, Gerpla, Fjölnir...