mar 17, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa karla og kvenna 2025 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Björk, Gerpla og Stjarnan, innilega til...
mar 13, 2024 | Áhaldafimleikar
Fimleikasambandið hefur ráðið Þorgeir Ívarsson í tímabundið starf afreksstjóra áhaldafimleika kvenna, en hann mun leysa Þóreyju af sem er í fæðingarorlofi. Hann starfar einnig sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem...
feb 5, 2024 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Helga 24. – 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í sitthvorum salnum í húsinu, áhaldafimleikar keppa í Fimleikasal...
jan 16, 2024 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...