Select Page
Kári Norðurlandameistari unglinga!

Kári Norðurlandameistari unglinga!

Íslensku liðin glæsileg á fyrstu dögum Norðurlandamóts unglinga og drengja í áhaldafimleikum. Falllaus keppni hjá strákunum, stelpurnar geisluðu og Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga! Kári kom sá og sigraði fjölþrautarkeppnina í dag, eftir magnaðan dag þar sem...
Landsliðstilkynning – Tashkent

Landsliðstilkynning – Tashkent

Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt Hildi Maju Guðmundsdóttur til þátttöku á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan dagana 18.-21. júní. Fimleikasamband Íslands óskar Hildi Maju til hamingju með landsliðssætið.
Stórkostlegur úrslitadagur í Andorra

Stórkostlegur úrslitadagur í Andorra

Íslenska fimleikafólkið mætti vel stemmt til úrslitakeppni í áhaldafimleikum í dag. Íslenskir keppendur voru með í úrslitum á öllum áhöldum – glæsilegur árangur í sjálfu sér. 3x GULL! Þau Jónas Ingi Þórisson, Nanna Guðmundsdóttir og Þóranna Sveinsdóttir komu, sáu og...
Silfur í liðakeppninni

Silfur í liðakeppninni

Í dag kepptu íslensku landsliðin í fjölþrautar- og liðakeppni á Smáþjóðaleikunum. Konurnar mættu af krafti til keppni og sóttu silfur eftir harða baráttu um gullið. Geislaði af þeim glæsileikinn og sýndu þær sannfærandi æfingar. Íslenska liðið skilaði 136.400 stigum...
Tvenn verðlaun í Berlín

Tvenn verðlaun í Berlín

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum, náði frábærum árangri á International Junior Team Cup, sterku unglingamóti sem fór fram í Berlín um helgina. Liðið skipuðu þeir Rökkvi Kárason, Kári Pálmason, Þorsteinn Orri Ólafsson og Sólon Sverrisson. Allir stóðu þeir sig...