Select Page
EM í áhaldafimleikum – landslið

EM í áhaldafimleikum – landslið

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í apríl. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto – Gerpla Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk Thelma...
Úrslit á áhöldum – Íslandsmót

Úrslit á áhöldum – Íslandsmót

Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Úrslit í kvennaflokki Verðlaunahafar á stökki: sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla sæti:...
Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag, titilinn er jafntframt sá sjöundi hjá Valgarði. Thelma Aðalsteinsdóttir átti titil að verja frá því í fyrra, Thelma kom sá og sigraði í fjölþraut kvenna í dag og hefur...
Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í úrslitum á einstökum áhöldum. Laugardagurinn 25. mars – Keppt í...
Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í Antalya, Tyrklandi, dagana 11.-16. apríl. Karlarnir hafa lokið við tvö...