Select Page
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Fimleikasambandið hefur ráðið Þorgeir Ívarsson í tímabundið starf afreksstjóra áhaldafimleika kvenna, en hann mun leysa Þóreyju af sem er í fæðingarorlofi. Hann starfar einnig sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem...
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar

Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar

Helga 24. – 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í sitthvorum salnum í húsinu, áhaldafimleikar keppa í Fimleikasal...
Félagaskipti – vor 2024

Félagaskipti – vor 2024

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn:Fer frá:Fer í:Jóhanna Ýr...
Landslið – Apparatus World Cup

Landslið – Apparatus World Cup

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World Cup mótaröðinni. Mótaröðin byrjar í Cairo, Egyptalandi 15. – 18. febrúar og ferðast er þaðan til Cottbus, Þýskalandi, þar sem að keppnin fer fram...
Fimleikafólk ársins 2023

Fimleikafólk ársins 2023

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2023 Fimleikakarl ársins er Valgarð Reinhardsson Valgarð er okkar fremsti fjölþrautarkeppandi, og er hann nú sjöfaldur Íslandsmeistari. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut á árinu. Valgarð er einnig...