Select Page
Undirbúningur fyrir NM

Undirbúningur fyrir NM

Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku landsliðin byrjuðu daginn á morgunæfingu þar sem lokahönd var lögð á æfingarnar og það má segja að íslensku keppendurnir séu tilbúnir í slaginn. Eftir...
Fimm dagar í NM – sjálfboðaliðar

Fimm dagar í NM – sjálfboðaliðar

Nú styttist í Norðurlandamót fullorðinna og unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í Versölum, dagana 2. – 3. júlí. Það þarf margar hendur til að mót að þessari stærðargráðu gangi vel og vantar enn sjálfboðaliða í ýmis hlutverk. Sjálfboðaliðar fá frítt inn á...
Úrslit á einstökum áhöldum – Íslandsmót

Úrslit á einstökum áhöldum – Íslandsmót

Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Öll úrslit mótsins má finna hér. Myndir frá mótinu má finna hér. Úrslit í kvennaflokki...
Íslandsmeistarar

Íslandsmeistarar

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum og var þetta sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu vann í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór...