Select Page
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fyrsta úrvalshópaæfingin fer fram um helgina í Ármanni. Í ár koma stúlkurnar frá átta félögum....
GK – meistaramót 30. apríl

GK – meistaramót 30. apríl

Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og stúlknaflokki. Keppt er í fjölþraut og á einstökum áhöldum, en mótið er það...