okt 27, 2025 | Áhaldafimleikar
Agnes Suto, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi stúlkur til þátttöku á Top Gym í Charleroi, Belgíu – dagana 29. – 30. nóvember. Landslið Íslands skipa: Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan Sigurrós Ásta...
okt 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á HM hér í Jakarta, Indónesíu, stelpurnar fara missáttar heim eftir daginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir toppaði sig á stökki þar sem hún framkvæmdi flott stökk og fékk 13,066 stig, sömu einkunn og samlanda sín Lilja Katrín...
okt 17, 2025 | Áhaldafimleikar
HM undirbúningur eru nú á lokametrunum hér í Jakarta, Indónesíu. Karlalandsliðið lauk við podiumæfinguna sína í gær, þar sem strákarnir fengu að prufukeyra keppnissalinn í fyrsta og síðasta skiptið fyrir keppni. Keppnissalurinn er vel uppsettur og flottur, strákarnir...
sep 25, 2025 | Áhaldafimleikar
Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá tveimur félögum – Gerplu og Stjörnunni. Kvennalandslið...
sep 17, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá fjórum félögum, Ármann, Björk, Gerplu og KA. Kvennalandslið...