Select Page
Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar

Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna, þar sem að hámarki 5 keppendur eru í hverju liði og telja...
Úrvalshópur drengja 2022

Úrvalshópur drengja 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Fyrsta úrvalshópaæfing ársins fer fram á morgun, 5.mars í Ármanni. Í ár koma drengirnir frá 5 félögum, þau eru: Ármann, Björk, Gerpla, Fjölnir...