sep 17, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla hefur tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norður Evrópumóti, sem haldið verður dagana 23.-25. október í Leicester, Englandi. Keppendur koma frá fjórum félögum, Ármann, Björk, Gerplu og KA. Kvennalandslið...
sep 13, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á feyki sterku heimsbikarmóti hér í París, 52 lönd sendu sitt sterkasta fimleikafólk til keppni enda flestir í fullum undirbúningi fyrir HM. Ólympíuhöllin stóð fyrir sínu í dag og stemmningin frábær, Frakkarnir kunna svo...
sep 12, 2025 | Áhaldafimleikar
Í dag fóru fram podiumæfingar hér í Ólympíuhöllinni í París, Frakklandi. Þar sem landsliðin taka þátt á heimsbikarmóti, salurinn er glæsilegur og fimleikafólkið almennt mjög ánægt með aðstöðuna. Undankeppni fer fram á morgun og svo verða úrslitin haldin hátíðlega á...
ágú 28, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannson og Þorgeir Ívarsson hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á World Challenge Cup París og Heimsmeistaramóti. World Challenge Cup fer fram dagana 13. og 14. september í París, Frakklandi og Heimsmeistaramót í...
júl 21, 2025 | áhaldafimleikar, Almennt
Nú á föstudaginn fór unglingalandsliðið til Osijek í Króatíu á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, stemmningin er góð í hópnum þrátt fyrir langt og erfitt ferðalag og mættu strákarnir beint á Podium æfingu á laugardaginn. Strákarnir stóðu sig gríðarlega vel þrátt fyrir smá...