Select Page
Lúkas Ari í úrslitum á stökki

Lúkas Ari í úrslitum á stökki

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur eru þeir Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson, Sigurður Ari Stefánsson og Stefán Máni Kárason. Þjálfarar á mótinu eru þeir Hróbjartur Pálmar...