Select Page
Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní.  Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar karla

Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum karla. Strákarnir koma að þessi sinni frá fimm félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir, Gerpla og KA. Innilega til...