maí 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní. Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
apr 29, 2025 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfarar hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Evrópumót í Leipzig, Þýskalandi, dagana 26.-31. maí og Smáþjóðleika í Andorra, dagana 25. maí – 1. júní. Hróbjartur Pálmar Hilmarsson,...
apr 22, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Agnes Suto hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Stelpurnar koma að þessi sinni frá fjórum félögum, þau eru; Ármann, Gerpla, Grótta og Stjarnan. Innilega til hamingju.
apr 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslandsmótið í áhaldafimleikum nálgast óðfluga Helgina eftir páska, dagana 26. – 27. apríl verður fimleikahús Ármanns miðpunktur fimleikahreyfingarinnar, þegar íslandsmótið í áhaldafimleikum fer þar fram. Keppnin hefst á 1. þrepi og unglingaflokki...
mar 19, 2025 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarinn Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur valið einstaklinga sem mynda úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum karla. Strákarnir koma að þessi sinni frá fimm félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir, Gerpla og KA. Innilega til...