apr 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslandsmótið í áhaldafimleikum nálgast óðfluga Helgina eftir páska, dagana 26. – 27. apríl verður fimleikahús Ármanns miðpunktur fimleikahreyfingarinnar, þegar íslandsmótið í áhaldafimleikum fer þar fram. Keppnin hefst á 1. þrepi og unglingaflokki...
apr 11, 2025 | Hópfimleikar
Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og mættu bestu lið landsins til keppni. Fjöldi áhorfenda lét sjá sig og...
apr 9, 2025 | Áhaldafimleikar
Dagana 8. – 12. maí í Varna, Búlgaríu fer fram heimsbikarmót í áhaldafimleikum. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla Fimleikasamband...
apr 4, 2025 | Hópfimleikar
Íslandsmótið í hópfimleikum nálgast með spennandi keppni í vændum Dagana 10.-13. apríl verður fimleikahúsið, Vesturgötu 130 á Akranesi miðpunktur fimleikahreyfingarinnar þegar Íslandsmótið í hópfimleikum fer þar fram. 2. flokkur opnar helgina með keppni fimmtudaginn...
apr 2, 2025 | Áhaldafimleikar
Fimleikasamband Íslands hefur ráðið Agnesi Suto sem landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Agnes tekur við stöðunni af Þorgeiri Ívarssyni og mun leiða íslenska unglingalandsliðið í komandi verkefnum. Agnes hóf fimleikaiðkun í æsku undir handleiðslu...