Select Page
Æfingadagur U18 landsliða

Æfingadagur U18 landsliða

Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að prófa áhöldin fyrir undanúrslitin á morgun. Íslensku liðin stóðu sig frábærlega en þjálfararnir munu fara yfir síðustu hlutina í kvöld, fyrir...
EM vikan er hafin!

EM vikan er hafin!

Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19. október. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins- og unglingaflokki, þjálfarar, sjúkraþjálfarar, sálfræðingur, dómarar,...