Select Page
Fimleikaæfingar fyrir börn með sérþarfir

Fimleikaæfingar fyrir börn með sérþarfir

Núna um helgina hefjast æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Fimleikasambandið tekur þessum fréttum fagnandi því í hingað til hefur aðeins eitt félag, Íþróttafélagið Gerpla, verið með æfingar fyrir þennan hóp. Forsagan...
Félagaskipti haustið 2020

Félagaskipti haustið 2020

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:...