Select Page

16/09/2020

Félagaskipti haustið 2020

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:

NafnSkipt úrSkipt í
Camilla Rós LenudóttirFIMAKFjölni
Gubjörg Sóley V. AtladóttirFIMAFjölni
Guðmundur Kári ÞorgrímssonGerpluStjörnuna
Karen ÞrastardóttirGerpluÁrmann
Kári PálmasonBjörkGerplu
Sara Rut KærnestedSvíþjóðStjörnuna
Snorri Rafn William DavíðssonKeflavíkGerplu
Sóley Líf SigurðardóttirBjörkStjörnuna
Sylvía LorangeFylkiGerplu
Tinna Maren ÞórisdóttirStjörnunniÁrmann
Thelma Rún GuðjónsdóttirÁrmanniGerplu

Fleiri fréttir

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara...

Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja...