Select Page

16/09/2020

Félagaskipti haustið 2020

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:

NafnSkipt úrSkipt í
Camilla Rós LenudóttirFIMAKFjölni
Gubjörg Sóley V. AtladóttirFIMAFjölni
Guðmundur Kári ÞorgrímssonGerpluStjörnuna
Karen ÞrastardóttirGerpluÁrmann
Kári PálmasonBjörkGerplu
Sara Rut KærnestedSvíþjóðStjörnuna
Snorri Rafn William DavíðssonKeflavíkGerplu
Sóley Líf SigurðardóttirBjörkStjörnuna
Sylvía LorangeFylkiGerplu
Tinna Maren ÞórisdóttirStjörnunniÁrmann
Thelma Rún GuðjónsdóttirÁrmanniGerplu

Fleiri fréttir

Umsóknir í tækni- og fastanefndir

Umsóknir í tækni- og fastanefndir

Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika...

Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum

Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum

Síðastliðinn laugardag, 12. september 2020, var ný viðbygging við Íþróttahúsið á Egilsstöðum opnað með formlegum hætti. Því miður gat...

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing sambandsins fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Góð mæting var á þingið sem var haldið með breyttu sniði í ár þar sem félögin...