okt 29, 2021 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Mótið fer fram dagana 1.- 4. desember 2021 í Guimaraes, Portúgal. Ísland sendir tvö lið í fullorðinsflokki; kvennalið og karlalið og tvö...