Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í ágúst.
Kvennalandslið Íslands skipa:
- Agnes Suto – Gerpla
 - Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk
 - Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
 - Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
 - Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla
 
Karlalandslið Íslands skipa:
- Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
 - Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
 - Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
 - Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
 - Valgarð Reinhardsson – Gerpla
 
Landsliðsþjálfarar áskila sér rétt til breytinga á hópum og landsliðum.
Tilkynning um unglingalandslið Íslands á EM var birt á heimasíðu sambandsins 13. júní síðastliðin, Sjá frétt hér.
Unglingalandslið Íslands skipa:
- Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir – Björk
 - Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 - Stefán Ari Sigurðsson – Fjölnir
 
Þjálfarateymi
- Ferenc Kováts – konur
 - Andrea Kováts-Fellner – konur
 - Róbert Kristmannsson – karlar
 - Viktor Kristmannsson – karlar
 - Jóhannes Níels Sigurðsson – stúlkur
 - Hróbjartur Pálmar Hilmarsson – drengir
 
Fimleikasamband Íslands óskar öllum iðkendum, foreldrum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju og óskar þeim góðs gengis í undirbúningi.
Frekari upplýsingar um mótið fá lesa hér.

