mar 20, 2023 | Áhaldafimleikar
Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í úrslitum á einstökum áhöldum. Laugardagurinn 25. mars – Keppt í...