mar 10, 2023 | Áhaldafimleikar
Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í Antalya, Tyrklandi, dagana 11.-16. apríl. Karlarnir hafa lokið við tvö...