mar 5, 2023 | Hópfimleikar
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á föstudagskvöldi og lauk nú seinnipart sunnudags með keppni í meistaraflokki. Í meistaraflokki kvenna var hörð og skemmtileg...