nóv 23, 2022 | Áhaldafimleikar
Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara iðkenda. Sjö konur úr, þremur félögum tóku þátt en allar áttu þær það sameiginlegt að hafa tekið þátt í úrtökuferli fyrir...