Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fyrsta úrvalshópaæfingin fer fram um helgina í Ármanni.
Í ár koma stúlkurnar frá átta félögum. Þau eru: Ármann, Björk, Fylkir, Fjölnir, Gerpla, Grótta, Keflavík og Stjarnan.
Stúlkurnar eru:
• Arna Brá Birgisdóttir – Björk
• Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta
• Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta
• Baldvina Þurý Albertsdóttir – Björk
• Berglind Edda Birkisdóttir – Gerpla
• Eva Ívarsdóttir – Stjarnan
• Guðrún Ákadóttir Thoroddsen – Fylkir
• Helena Helgadóttir – Fylkir
• Helga Karen Halldórsdóttir – Fylkir
• Iðunn Embla Njálsdóttir – Ármann
• Katla María Geirsdóttir – Stjarnan
• Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla
• Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Fjölnir
• Lovísa Anna Jóhannsdóttir – Grótta
• Margrét Júlía Jóhannsdóttir – Keflavík
• Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir – Björk
• Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir – Björk
• Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir – Grótta
• Rakel Vilma Arnarsdóttir – Fylkir
• Sól Lilja Sigurðardóttir – Gerpla
• Steinunn Ásta Davíðsdóttir – Ármann
• Þóranna Sveinsdóttir – Stjarnan
Fimleikasamband Íslands óskar stúlkunum og félögunum þeirra innilega til hamingju!