Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega úrvalshópaæfingin mun fara fram í Björk, miðvikudaginn næstkomandi.
Í ár koma stúlkurnar frá þremur félögum. Þau eru: Björk, Gerpla og Grótta.
Úrvalshópur kvenna:
- Agnes Suto – Gerpla
 - Dagný Björt Axelsdóttir – Gerpla
 - Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk
 - Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
 - Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
 - Nanna Guðmundsdóttir – Grótta
 - Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla
 
Fimleikasamband Íslands óskar stúlkunum og félögum innilega til hamingju!