Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum þeir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa endurskoðað úrvalshópa fyrir haustönn 2023.
Uppfærður listi meðlima í úrvalshóp má finna hér:
Úvalshópur karla
- Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
 - Arnþór Daði Jónasson – Gerpla
 - Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
 - Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
 - Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
 - Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
 - Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
 - Sigurður Ari Stefánsson – Gerpla
 - Valdimar Matthíasson – Gerpla
 - Valgarð Reinhardsson – Gerpla
 
Úrvalshópur kvenna
- Agnes Suto – Gerpla
 - Freyja Hannesdóttir – Grótta
 - Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
 - Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
 - Thelma Aðalsteinsdótir – Gerpa
 
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum karla
- Ari Freyr Kristinsson – Björk
 - Atli Elvarsson – Gerpla
 - Baltasar Guðmundur Baldursson – Gerpla
 - Davíð Goði Jóhannsson – Björk
 - Gunnar Ísak Steindórsson – Ármann
 - Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 - Rökkvi Kárason – Ármann
 - Snorri Rafn William Davíðsson – Gerpla
 - Stefán Máni Kárason – Björk
 - Þorsteinn Orri Ólafsson – Ármann
 
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna
- Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta
 - Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta
 - Helena Helgadóttir – Fylkir
 - Katla María Geirsdóttir – Stjarnan
 - Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla
 - Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan
 - Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla
 - Lovísa Anna Jóhannsdóttir – Grótta
 - Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir – Grótta
 - Rakel Sara Pétursdóttir – Gerpla
 - Sigurrós Ásta Þórisdóttir – Stjarnan
 - Þóranna Sveinsdóttir – Stjarnan
 
Innilega til hamingju með sætið í úrvalshóp, hóparnir hafa verið uppfærðir á heimasíðu sambandsins.