Unglingalandslið kvenna hefur verið valið í næstu þrjú verkefni, en verkefnin eru Norðurlandamót unglinga, Gymnova Cup og Top Gym.
Norðurlandamót unglinga
Norðurlandamót unglinga verður haldið í rafrænni útfærslu dagana 29. – 31. október. Stúlkurnar sem hafa verið valdar í verkefnið eru:
- Arna Brá Birgisdóttir (Björk)
- Dagný Björt Axelsdóttir (Gerpla)
- Freyja Hannesdóttir (Grótta)
- Margrét Júlía Jóhannsdóttir (Keflavík)
- Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir (Björk)
- Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir (Ármann)
- Viktoría Benónýsdóttir (Fylkir)
Gymnova Cup
Gymnova Cup fer fram í Keerbergen, Belgíu dagana 12. – 14. nóvember. Stúlknar sem hafa verið valdar í verkefnið eru:
- Arna Brá Birgisdóttir (Björk)
- Dagný Björt Axelsdóttir (Gerpla)
- Margrét Júlía Jóhannsdóttir (Keflavík)
- Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir (Ármann)
- Viktoría Benónýsdótttir (Fylkir)
Top Gym
Top Gym fer fram í Charleroi, Belgíu dagana 27. – 28. nóvember. Stúlkurnar sem hafa verið valdar í verkefnið eru:
- Freyja Hennsdóttir (Grótta)
- Ragnheiður Jenný Jóhannesdóttir (Björk)
Innilega til hamingju keppendur og félög – Áfram Ísland!