Select Page
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Þorgeir Ívarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum og hópfimleikum en hann hefur þjálfað fimleika til fjölda ára. Þorgeir hefur ekki bara reynslu á þjálfun hérlendis...