Select Page
Dagur Kári meiddist í upphitun

Dagur Kári meiddist í upphitun

Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á íslenskum tíma. Dagur var einstaklega óheppinn þegar að gömul meiðsli tóku sig upp í upphitunarsalnum og eftir frekari athugun sjúkraþjálfara, sem og...
Dagur Kári kallaður inn á HM!

Dagur Kári kallaður inn á HM!

Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera fyrsti varamaður á HM frá því á EM í vor og var það því mjög svekkjandi við brottför að hann væri ekki kominn inn, enda búinn að undirbúa sig í allt...
World Challenge Cup, Szombathely

World Challenge Cup, Szombathely

Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...
World Challenge Cup – Osijek

World Challenge Cup – Osijek

Karlalandslið Íslands er mætt til Osijek, Króatíu eftir langt ferðalag. Landsliðið skipa þeir; Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Með þeim í fylgdarliði eru þau Helga...