júl 16, 2025 | Áhaldafimleikar
Nú er vika í að keppni í áhaldafimleikum hefjist á European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer fram í Skopje, Norður-Makedóníu en fer keppni í áhaldafimleikum fram í Osijek, Króatíu. Ferðalagið hefst um helgina þar sem að unglingalandsliðin tvö ferðast til...
jún 21, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfur verðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan í dag – Fyrst allra íslenskra kvenna til þess að vinna til verðlauna á heimsbikarmóti (World Challenge Cup) í áhaldafimleikum og skrifar sig þar með sig í sögubækurnar....
jún 18, 2025 | Áhaldafimleikar
Hildur Maja mætt til Tashkent, Uzbekistan þar sem hún mun keppa á heimsbikarmóti. Undanúrslitin hefjast í dag, Föstudaginn 20. júní og laugardaginn 21. júní fara fram úrslitin. Hildur Maja er skráð til keppni á stölli, tvíslá, slá og gólfi. Dagskrá 18. júní –...
jún 8, 2025 | Áhaldafimleikar
Frábær úrslitadagur í Aalborg í dag, þau Ármann Andrason, Ísak Þór Ívarsson, Kristófer Fannar Jónsson, Patrekur Páll Pétursson, Kári Pálmason, Sólon Sverrisson, Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir og Rakel Sara Pétursdóttir kepptu til úrslita. Fjögur...
jún 7, 2025 | Áhaldafimleikar
Íslensku liðin glæsileg á fyrstu dögum Norðurlandamóts unglinga og drengja í áhaldafimleikum. Falllaus keppni hjá strákunum, stelpurnar geisluðu og Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga! Kári kom sá og sigraði fjölþrautarkeppnina í dag, eftir magnaðan dag þar sem...