Select Page
Landsliðstilkynning – Tashkent

Landsliðstilkynning – Tashkent

Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt Hildi Maju Guðmundsdóttur til þátttöku á heimsbikarmóti í Tashkent, Uzbekistan dagana 18.-21. júní. Fimleikasamband Íslands óskar Hildi Maju til hamingju með landsliðssætið.
Þrisvar sinnum 6. sæti!

Þrisvar sinnum 6. sæti!

Þær Thelma Aðalsteinsdóttir og Lilja Katrín Guðmundsdóttir hafa lokið keppni á heimsbikarmóti í Varna, Búlgaríu. Ótrúlegur árangur, en átti Ísland keppanda í úrslitum á öllum áhöldum og fyrsta varamann á tvíslánni. Lilja Katrín keppti til úrslita á stökki á...