Select Page
Hlé á íþróttastarfi

Hlé á íþróttastarfi

Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að beina því til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu að fara að tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á...
Takmarkanir á íþróttastarfi

Takmarkanir á íþróttastarfi

Ýmsar hömlur hafa verið settar á íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu frá 7. – 19. október 2020. Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi 7. október og vara þær til 19. október....