Select Page
Fimleikafólk ársins 2023

Fimleikafólk ársins 2023

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2023 Fimleikakarl ársins er Valgarð Reinhardsson Valgarð er okkar fremsti fjölþrautarkeppandi, og er hann nú sjöfaldur Íslandsmeistari. Hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut á árinu. Valgarð er einnig...
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá

Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi Thelmu Aðalsteinsdóttur á tvíslánni, Thelma er nýkrýndur Norður Evrópumeistari á tvíslánni. Thelma mætti vel stemmd til keppni á tvíslánni þar sem hún...
Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM

Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM

Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag. Kvennalið Íslands, þær; Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma...