Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfarar hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Evrópumót í Leipzig, Þýskalandi, dagana 26.-31. maí og Smáþjóðleika í Andorra, dagana 25. maí – 1. júní.
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, landsliðsþjálfari hefur einnig tilnefnt einstaklinga til þátttöku á Junior Team Cup í Berlín, Þýskalandi, dagana 15.-18. maí.
Karlalandslið Íslands á EM skipa:
- Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla
- Atli Snær Valgeirsson, Gerpla
- Dagur Kári Ólafsson, Gerpla
- Valgarð Reinhardsson, Gerpla
Kvennalandslið Íslands á EM skipa:
- Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla
- Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla
- Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla
Karlalandslið Íslands á Smáþjóðleikum skipa:
- Jónas Ingi Þórisson, Gerpla
- Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann
- Kári Pálmason, Gerpla
- Lúkas Ari Ragnarsson, Björk
- Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla
Varamaður: Valdimar Matthíasson, Gerpla
Kvennalandslið Íslands á Smáþjóðleikum skipa:
- Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla
- Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan
- Nanna Guðmundsdóttir, Stjarnan
- Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla
- Þóranna Sveinsdóttir, Stjarnan
Varamaður: Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Stjarnan
Unglingalandslið Íslands á Junior Team Cup skipa:
- Kári Pálmason, Gerpla
- Rökkvi Kárason, Ármann
- Sólon Sverrisson, KA
- Þorsteinn Orri Ólafsson, Ármann
Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með landsliðssætið.