Select Page

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní. 

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla skipa:

  • Kári Hjaltason, Gerpla
  • Kári Pálmason, Gerpla
  • Rökkvi Kárason, Ármann
  • Sólon Sverrisson, KA
  • Þorsteinn Orri Ólafsson, Ármann

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna skipa:

  • Ísabella Maack Róbertsdóttir, Gerpla
  • Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Stjarnan
  • Magdalena Andradóttir, Ármann
  • Rakel Sara Pétursdóttir, Gerpla
  • Sigurrós Ásta Þórisdóttir, Stjarnan

Drengjalið Íslands í áhaldafimleikum karla skipa:

  • Ármann Andrason , Gerpla
  • Ísak Þór Ívarsson , Gerpla
  • Kristófer Fannar Jónsson , Fjölnir
  • Patrekur Páll Pétursson, KA
  • Tómas Andri Þorgeirsson, Gerpla

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með landsliðssætið.