Select Page

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024.

Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Baku / Azerbaijan

Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið. Í unglingaflokki verða send þrjú lið, stúlknalið, drengjalið og blandað lið unglinga. 

Hóparnir eru:

Landsliðsþjálfarar eru:

Yfirþjálfarar verkefnisins eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir.

Kvennalið

  • Björk Guðmundsdóttir, gólfæfingar
  • Rakel Másdóttir, gólfæfingar
  • Kristinn Þór Guðlaugsson, stökkáhöld
  • Magnús Óli Sigurðsson, stökkáhöld

Blandað lið fullorðinna: 

  • Yrsa Ívarsdóttir, gólfæfingar
  • Þórey Ásgeirsdóttir, gólfæfingar
  • Adam Bæhrenz Björgvinsson, stökkáhöld
  • Una Brá Jónsdóttir, stökkáhöld

Stúlknalið

  • Eyrún Inga Sigurðardóttir, gólfæfingar
  • Mads Pind Lochmann Jensen, stökkáhöld
  • Tanja Birgisdóttir, stökkáhöld

Drengjalið

  • Inga Valdís Tómasdóttir, gólfæfingar
  • Aníta Þorgerður Tryggvadóttir, stökkáhöld
  • Helgi Laxdal Aðalgeirsson, stökkáhöld

Blandað lið unglinga

  • Michal Říšský, gólfæfingar
  • Þorbjörn Jónsson, stökkáhöld
  • Þórdís Þöll Þráinsdóttir, stökkáhöld

Við óskum iðkendum og félögum innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.  

Áfram Ísland!


#fyririsland
#islenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla