Dagana 8. – 12. maí í Varna, Búlgaríu fer fram heimsbikarmót í áhaldafimleikum.
Landslið í áhaldafimleikum kvenna
Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa:
- Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla
- Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum innilega til hamingju með landsliðssætin og óskar þeim góðs gengis í undirbúningi fyrir mótið.