Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Wales dagana 11.-14. nóvember. 
Landslið í áhaldafimleikum kvenna
Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa:
- Agnes Suto, Gerplu
 - Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
 - Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerplu
 - Kristín Sara Jónsdóttir, Gerplu
 - Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk
 
Landslið í áhaldafimleikum karla
Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum karla keppa:
- Dagur Kári Ólafsson, Gerplu
 - Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni
 - Jónas Ingi Þórisson, Gerplu
 - Martin Bjarni Guðmundsson, Gerplu
 - Valgarð Reinhardsson, Gerplu
 
Fimleikasamband Íslands óskar keppendum innilega til hamingju með landsliðssætin og óskar þeim góðs gengis í undirbúningi fyrir mótið.