Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024.
Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Bakú.
Miða inn á mótið er hægt að kaupa hér.
Facebook síðu fyrir þá áhorfendur sem ætla til Bakú er hægt að finna hér.
Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna. Í unglingaflokki verða send þrjú lið, stúlknalið, drengjalið og blandað lið unglinga. Hér að neðan má sjá hópana, en hvert lið samanstendur af 12 einstaklingum. Einnig má sjá þá aðila sem að eru næstir inn í liðið, þeir einstaklingar æfa áfram með hópnum.
Landsliðsþjálfarar eru:
Yfirþjálfarar verkefnisins eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir.
Kvennalið
- Björk Guðmundsdóttir, gólfæfingar
- Rakel Másdóttir, gólfæfingar
- Kristinn Þór Guðlaugsson, stökkáhöld
- Magnús Óli Sigurðsson, stökkáhöld
Blandað lið fullorðinna:
- Yrsa Ívarsdóttir, gólfæfingar
- Þórey Ásgeirsdóttir, gólfæfingar
- Adam Bæhrenz Björgvinsson, stökkáhöld
- Una Brá Jónsdóttir, stökkáhöld
Stúlknalið
- Eyrún Inga Sigurðardóttir, gólfæfingar
- Mads Pind Lochmann Jensen, stökkáhöld
- Tanja Birgisdóttir, stökkáhöld
Drengjalið
- Inga Valdís Tómasdóttir, gólfæfingar
- Aníta Þorgerður Tryggvadóttir, stökkáhöld
- Helgi Laxdal Aðalgeirsson, stökkáhöld
Blandað lið unglinga
- Michal Říšský, gólfæfingar
- Þorbjörn Jónsson, stökkáhöld
- Þórdís Þöll Þráinsdóttir, stökkáhöld
Við óskum iðkendum og félögum innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.
Áfram Ísland!
#fyririsland
#islenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla