Select Page

10/08/2020

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020

Forsíðufrétt

Fimleikaþing 2020 fer fram 12. september í Laugardalshöll, salur 2-3.

Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára.

Kjörnefnd hefur tekið til starfa og tekur við framboðum. Nefndin er skipuð eftirtöldum einstaklingum:

  • Ingvar Kristinsson – ingvar.kristinsson@live.com
  • Jóhanna Sigmundsdóttir – johasigm@gmail.com
  • Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir – bergtorakristin@gmail.com

Þeir sem eru áhugasamir um að starfa með fimleikahreyfingunni endilega setjið ykkur í samband við kjörnefnd, það er alltaf þörf fyrir kraftmikið fólk sem vill hjálpa til við að auka veg fimleika í landinu.

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...