Við fengum til liðs við okkur Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og afreksfólkið Andreu Sif Pétursdóttir og Jón Sigurð Gunnarsson til þess að hvetja fimleikafólkið okkar á krefjandi tímum. Það getur reynst erfitt að koma aftur í salinn eftir langa fjarveru en það er mikilvægt að yfirstíga þau skref saman, byrja hægt og rólega þegar tækifæri gefst.