Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;
Nafn | Úr | Í |
Alexander Sigurðsson | Gerpla | Stjarnan |
Eysteinn Máni Oddsson | Gerpla | Stjarnan |
Viktor Elí Tryggvason | Gerpla | Stjarnan |
Ásmundur Óskar Ásmundsson | Gerpla | Stjarnan |
Þórunn Ólafsdóttir | Fjölni | Selfoss |
Birta Sif Sævarsdóttir | Selfoss | Stjarnan |
Evelyn Þóra Jósefsdóttir | Selfoss | Stjarnan |
Hildur Margrét Björnsdóttir | Selfoss | Stjarnan |
Inga Jóna Þorbjörnsdóttir | Selfoss | Stjarnan |
Ronja Rán Jóhannsdóttir | Fjölni | Afturelding |