Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;
Nafn | Fer frá | Fer í |
Jóhanna Ýr Óladóttir | Björk | Keflavík |
Karolína Helga Jóhannsdóttir | Selfoss | Gerpla |
Helga Sonja Matthíasdóttir | Gerpla | Selfoss |
Dagmar Arnarsdóttir | Ármann | Gerpla |
Matthildur Magdalena Sindradóttir | Ármann | Gerpla |
Aníta Líf Pálsdóttir | Gerpla | Afturelding |
Jökull Nói Ívarsson | Gerpla | Stjarnan |
Ingunn Ragnarsdóttir | Ármann | Stjarnan |
Arnþór Hugi Snorrason | Gerpla | Stjarnan |
Guðrún Edda Sigurðardóttir | Gerpla | Stjarnan |
Birgir Hólm Þorsteinsson | Gerpla | Stjarnan |
Hilmar Andri Lárusson | Gerpla | Stjarnan |
Magdalena Hortolomei | Áramann | Stjarnan |
Atli Fannar Hlynsson | Gerpla | Stjarnan |