Select Page

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2025. 14 iðkendur frá fjórum félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;

NafnFer fráFer í
Jóhanna Ýr ÓladóttirBjörkKeflavík
Karolína Helga JóhannsdóttirSelfossGerpla
Helga Sonja MatthíasdóttirGerplaSelfoss
Dagmar ArnarsdóttirÁrmannGerpla
Matthildur Magdalena SindradóttirÁrmannGerpla
Aníta Líf Pálsdóttir GerplaAfturelding
Jökull Nói ÍvarssonGerplaStjarnan
Ingunn RagnarsdóttirÁrmannStjarnan
Arnþór Hugi SnorrasonGerplaStjarnan
Guðrún Edda SigurðardóttirGerplaStjarnan
Birgir Hólm ÞorsteinssonGerplaStjarnan
Hilmar Andri LárussonGerplaStjarnan
Magdalena HortolomeiÁramannStjarnan
Atli Fannar HlynssonGerplaStjarnan