Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;
| Nafn: | Fer frá: | Fer í: |
| Jóhanna Ýr Óladóttir | Keflavík | Björk |
| Jökull Nói Ívarsson | Afturelding | Gerplu |
| Margrét Lea Kristinsdóttir | Björk | Stjörnuna |
| Ronja Sif Smáradóttir | Keflavík | Stjörnuna |
| Hekla Xi Káradóttir | Höttur | Fjölni |
| Birta Sif Sævarsdóttir | Stjarnan | Selfoss |
| Katrín Inga Gunnarsdóttir | Grótta | Gerplu |