Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta.
Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili:
| Nafn | Skipt úr | Skipt í |
| Camilla Rós Lenudóttir | FIMAK | Fjölni |
| Gubjörg Sóley V. Atladóttir | FIMA | Fjölni |
| Guðmundur Kári Þorgrímsson | Gerplu | Stjörnuna |
| Karen Þrastardóttir | Gerplu | Ármann |
| Kári Pálmason | Björk | Gerplu |
| Sara Rut Kærnested | Svíþjóð | Stjörnuna |
| Snorri Rafn William Davíðsson | Keflavík | Gerplu |
| Sóley Líf Sigurðardóttir | Björk | Stjörnuna |
| Sylvía Lorange | Fylki | Gerplu |
| Tinna Maren Þórisdóttir | Stjörnunni | Ármann |
| Thelma Rún Guðjónsdóttir | Ármanni | Gerplu |