Select Page

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2024. 18 iðkendur frá sex félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;

NafnFer fráFer í
Ársól Ella HallsdóttirAftureldingGerpla
Ása AgnarsdóttirGróttaÁrmann
Áslaug GlúmsdóttirGróttaÁrmann
Auður Anna ÞorbjarnardóttirGróttaStjarnan
Davíð Goði JóhannssonBjörkFjölnir
Emma Björk KristmundsdóttirAftureldingGerpla
Freyja HannesdóttirGróttaGerpla
Karen Erla BjarkadóttirFylkirGerpla
Kristjana ÓmarsdóttirFimleikadeild KAGerpla
Lovísa Anna JóhannsdóttirGróttaGerpla
María Sól JónsdóttirFimleikadeild KAGerpla
Maríanna KáradóttirGróttaÁrmann
Mattías Bjarmi ÓmarssonAftureldingÍA
Nanna GuðmundsdóttirGróttaStjarnan
Nína Karen JóhannsdóttirGróttaÁrmann
Ragnhildur Emilía GottskálksdóttirGróttaÁrmann
Ronja PétursdóttirGróttaÁrmann
Þórdís Eva SigþórsdóttirFylkirGerpla