Select Page
Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðstilkynning – NM unglinga

Landsliðsþjálfararnir Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Agnes Suto og Alek Ramezanpour hafa tilnefnt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga og drengja í Aalborg, Danmörku, dagana 5.-8. júní.  Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla...
Verðlaunin dreifðust vel í dag

Verðlaunin dreifðust vel í dag

Í dag fór fram seinni úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Besta fimleikafólk Íslands mætti til keppni í dag og sýndi það enn og aftur hvað Ísland er rýkt af hæfileikaríku fimleikafólki. Keppnin var hörð og skemmtileg frá fyrsta áhaldi. Úrslit í kvennaflokki...
Atli Snær og Thelma Íslandsmeistarar

Atli Snær og Thelma Íslandsmeistarar

Í dag fór fram fyrri úrslitadagur á Íslandsmóti í áhaldafimleikum. Keppt var í fjölþraut og um sæti í úrslitum á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Keppnin var æsispennandi og mjótt á munum, en aðeins 0,350 stig skyldu að efstu þrjá keppendur í karlaflokki. Í...